• Hótelrúm
    Hvít rúmföt eða lituð á hótelrúmin?
    16. nóvember, 2015
    Margir viðskiptavinir okkar velta fyrir sér hvort sé betra að hafa hvít eða lituð rúmföt á gestarúmunum. Fljótt á litið gætu báðir kostir haft ýmislegt með sér en sé kafað dýpra kemur annað í ljós.
  • Rafmagn í rúmfötum
    27. janúar, 2016
    Rúmföt full af stöðurafmagni geta verið afskaplega hvimleið. Bæði hafa þau tilhneigingu til þess að loða við þann sem skiptir á rúminu og svo geta þau dregið til sín kusk, hár og önnur óhreinindi. Ástæðan fyrir rafmagninu er...