Heimilissettin eru keypt inn 1-2 á ári og koma í ýmsum gæðum. Við fylgjumst með nýjustu trendunum á hverjum tíma og bjóðum upp á gott úrval og margar stærðir.
Rúmfötin okkar eru seld í verslunum víðsvegar um landið en einnig má fá þau í vefverslun okkar Rún.is
Stærðir: 140×200, 140×220, 200×200
Efni: 100% bómull (bómullardamask/silkidamask/satínvefnaður/hörblöndur/teygjutuck o.fl)
Þráðfjöldi: 200, 300, 600 og 700
Þvottur: 40° – 95°