Smekkirnir eru með smellufestingum og koma í stærðunum 45x90cm og 46x46cm. Þeir verja efrihluta búksins vel og ná niður fyrir mitti. Smekkirnir eru vatns- og litheldir og auðveldir í umhirðu.